Latest Past Events

Máfahátíð á Húsavík

Safnahúsið á Húsavík Stóragarður 17, Húsavík

Þann 9. - 10. mars verður Máfahátíð á Húsavík haldin í fyrsta sinn.

Máfahátíð verður í fyrsta skipti haldin á Húsavík dagana 9. til 10. mars nk. Það er Fuglastígur á Norðausturlandi sem stendur fyrir hátíðinni í samstarfi við ýmsa aðila. Henni er ætlað að vekja athygli á ríku fuglalífi Norðurlands/Íslands að vetri til og hvernig það getur nýst samfélaginu. Þetta er gert með viðburðum af ýmsu tagi og er kastljósinu beint að öllum fuglum, stórum jafnt sem smáum, vinsælum jafnt sem óvinsælum. Þegar á botninn er hvolft, eru þeir allir jafn áhugaverðir – náttúran minnir á sig og þolmörk sín í gegnum þá.

Garðfuglahelgin 2017

Landið allt

Veldu klukkutíma helgina 27. - 30. janúar og fylgstu með í garðinum. Teldu og skráðu þá fugla sem koma í garðinn og skráðu niðurstöðurnar í formið okkar.

Frítt