Latest Past Events

Fuglalíf að vetri

Grasagarðurinn í Laugardal Grasagarður Reykjavíkur Laugardal, Reykjavík

Í samstarfi við Grasagarð Reykjavíkur í Laugardal stendur Fuglavernd fyrir fuglaskoðun laugardaginn 9. desember kl. 11. Hannes Þór Hafsteinsson garðyrkjufræðingur og fuglaáhugamaður mun leiða fræðslugöngu þar litið verður til fuglalífsins […]

Frítt

Fuglaskoðun Kjarnaskógi – Dagur íslenskrar náttúru

Kjarnaskógur Kjarnavegur, Akureyri

Glókollur ©Eyþór Ingi Jónsson -  Dagur íslenskrar náttúru er laugardaginn 16. september.  Í tilefni af honum ætla Eyþór Ingi Jónsson og Fuglavernd að bjóða fólki í smáfuglaskoðunarferð um Kjarnaskóg. Tilgangurinn […]

Frítt

Matseðillinn í fjörunni

Menningarhúsin í Kópavogi, Náttúrufræðistofa Kópavogs og Fuglavernd efna til fjöruferðar á Degi íslenskrar náttúru, laugardaginn 16. september kl. 13. Fuglalíf í Kópavogi og matseðill fuglanna verður skoðaður en farið verður […]

Frítt