Árið 1913 hófst friðun arnarins á Íslandi og þar með upphaf þessa félagsskapar sem kallast Fuglavernd.
Áhugaverða grein um upphafið má lesa í afmælistímariti Fuglaverndar; Fuglar nr. 9 2013.
24
jún, 2021
Opið verður hjá Fuglavernd fram að hádegi 23. desember n.k. Best er að pantanir berist í síðasta lagi fyrir hádegi 22. desember svo hægt verði að ganga frá þeim og senda ef þarf. Loka