Árið 1913 hófst friðun arnarins á Íslandi og þar með upphaf þessa félagsskapar sem kallast Fuglavernd.
Áhugaverða grein um upphafið má lesa í afmælistímariti Fuglaverndar; Fuglar nr. 9 2013.
24
Athugið að frá og með 1. september mun verslun Fuglaverndar þurfa að greiða virðisaukaskatt. Þar af leiðandi muna vörurnar okkar flestar hækka því sem nemur. Ástæðan er góð afkoma verslunarinnar. Loka