Álftir á Rauðasandi. Ljósmynd: © Eygló Aradóttir.

Skrifstofan lokuð í júlí vegna sumarleyfa

Skrifstofa Fuglaverndar að Hverfisgötu 105 verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks í júlímánuði.

Frá og með 1. júlí verður skrifstofan lokuð og opnar aftur að loknu sumarleyfi þriðjudaginn 4. ágúst.

Á sama tíma verða pantanir í vefverslunina ekki afgreiddar, afgreiðsla og afhending fer fram þegar skrifstofan opnar á ný.

Hægt er að hafa samband gegnum vefinn, með því að senda tölvupóst á netfangið fuglavernd@fuglavernd.is eða í gegnum samfélagsmiðla t.d. Facebook Fuglaverndar.