Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Fuglaskoðun við Garðskagavita

11.05.2019 @ 14:00 - 15:00

frítt

Ljósmynd: Háleggur ©Sölvi Rúnar Vignisson

Laugardaginn 11. maí er Alþjóðlegi farfugladagurinn að vori. Að því tilefni efnir Fuglavernd til fuglaskoðunar við Garðskagavita kl. 14:00. Trausti Gunnarsson ritari Fuglaverndar og leiðsögumaður verður þar með fjarsjá, leiðbeinir um fugla sem hægt er að sjá og um staði í nágrenninu þar sem hægt er að skoða fugla.

Alþjóðlegi farfugladagurinn í ár leggur áherslu á plastmengun í sjó og hvernig við getum verið hluti af lausninni. Sjá nánar á: https://www.worldmigratorybirdday.org/

Öflugur sjónauki er á Garðskaga þar sem skoða má sjófugla að veiðum og hvali í Garðsjónum.

Veitingahúsið Röstin er til húsa í Byggðasafninu og er opið árið um kring.

Þátttakendur koma sér á eigin vegum á staðinn og eru allir velkomnir.

Details

Date:
11.05.2019
Time:
14:00 - 15:00
Cost:
frítt
Event Category:
Event Tags:
, ,

Organizer

Fuglavernd
Phone
5620477
Email
fuglavernd@fuglavernd.is
View Organizer Website

Venue

Garðskagaviti
Garðskagaviti Garður 250 + Google Map