Latest Past Events

Vinnudagur í Friðlandi í Flóa

Fuglavernd þarf að dytta að mannvirkjunum í Friðlandinu í Flóa.  Enn á eftir að festa daginn en um það ræður veðrið og getum við því ekki skipulagt vinnudag fyrr en með viku fyririvara. Olíubera rampinn Olíubera pallinn Tjakka upp rampinn Mála fuglaskoðunarhúsið Taka upp hluta af stikum við gönguleið fyrir veturinn    

Fýlsungabjörgun

Mýrdalshreppur

Þeir sem hafa áhuga eru hvattir til að fara í Rangárþing og Mýrdalin og bjarga fýlsungum. Það verða einstaklingar með reynslu sem geta veitt ráðleggingar, hægt verður að senda þeim skilaboð eða hringja i  þá.   Fýlsungar eru að yfirgefa hreiður frá miðjum águst fram í miðjan september. Þeir svífa frá syllunni sinni  og ná […]

Fugl ársins 2022

Fugl ársins 2022 Fuglavernd hrindir af stað leitinni að Fugli ársins, annað árið í röð. Kynntar eru til leiks tuttugu fuglar á nýuppfærðri heimasíðu keppninnar, https://fuglarsins.is/, sem m.a. voru tilnefndir af þeim sem tóku þátt í fyrra. Í það skiptið bar heiðlóan sigur úr bítum, vorboðinn okkar ljúfi.