HAXI heimsækja Fuglavernd og fræðast
Fuglavernd Hverfisgata 105, ReykjavíkHagsmunafélag líffræðinema HÍ munu heimsækja Fuglavernd til að kynnast starfseminni og fræðast um fugla.
Verslun Fuglaverndar verður lokuð vegna sumarfríia 1. - 31. júlí. .Síðasti afgreiðsludagur fyrir frí er 30. júní. Ef þig vantar kattakraga í júlí þá er hægt að kaupa þá í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Sumarkveðjur, Fuglavernd. Loka
Hagsmunafélag líffræðinema HÍ munu heimsækja Fuglavernd til að kynnast starfseminni og fræðast um fugla.
Garðfuglahelgi að vetri hefst 27. janúar og stendur til og með 30. janúar 2023. Allir sem hafa áhuga á fuglum eru velkomnir með í þessa helgar könnun sem fer fram í garðinum hjá þér! Viðburðurinn stendur í 3 daga. Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu […]
Garðfuglakönnun 2022-23 hefst 30. október Ljsm. Sindri Skúlason, skógarþröstur. Garðfuglakönnun er árlegur viðburður Fuglaverndar sem snýst um að telja fugla í garðinum sínum. Fuglar heimsækja mest þá garða þar sem fóður stendur til boða. Könnunin er ætluð öllum sem hafa áhuga á fuglum og er ekki ýkja flókin þó hún virðist vera það við fyrstu […]