Latest Past Events

Myndakvöld – Suður-Afríka

Sal Arionbanka Borgartún 19, Reykjavík

Á heimaslóðum höfðahopparans er yfirskrift ljósmyndakvölds sem haldið verður í sal Arionbanka, Borgartúni 19, 105 Reykjavík, miðvikudagskvöldið 15. febrúar 2017. Sýndar verða ljósmyndir frá ferð þeirra Aðalsteins Arnar Snæþórssonar, Ib Krag Petersen, Sölva Rúnars Vignissonar og Yanns Kolbeinssonar um Western Cape hérað í Suður-Afríku. Sýndar verða myndir af fjölbreyttu fuglalífi og landi þessa einstaka heimshluta þar […]

Alþjóðlegi votlendisdagurinn

Alþjóðlegi votlendisdagurinn er 2. Febrúar ár hvert. Dagurinn er til að minnast Ramsarsamningsins sem var undirritaður í írönsku borginni Ramsar þennan dag árið 1971. Ramsarsamningurinn er alþjóðasamningur um verndun votlendis, sérstaklega sem lífsvæði fyrir fugla. Árið 2016 eru aðilar að samningnum orðnir 169 og 2.252 svæði eru vernduð af samningnum. Lesa meira um Ramsarsamninginn á […]

Garðfuglahelgin 2017

Landið allt

Veldu klukkutíma helgina 27. - 30. janúar og fylgstu með í garðinum. Teldu og skráðu þá fugla sem koma í garðinn og skráðu niðurstöðurnar í formið okkar.

Frítt