Garðfuglahelgin 2019
Landið alltAð vanda er árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar síðustu helgina í janúar. Skráningarform - Garðfuglahelgin 2019
Verslun Fuglaverndar verður lokuð vegna sumarfríia 1. - 31. júlí. .Síðasti afgreiðsludagur fyrir frí er 30. júní. Ef þig vantar kattakraga í júlí þá er hægt að kaupa þá í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Sumarkveðjur, Fuglavernd. Loka
Að vanda er árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar síðustu helgina í janúar. Skráningarform - Garðfuglahelgin 2019
Í byrjun árs og til þess að hita upp fyrir garðfuglahelgina ætlum við að bjóða uppá vetrarfuglaskoðun í Höfðaskógi. http://skoghf.is/hoefeaskogur Skógræktarfélag Hafnarfjarðar er þar með starfsstöð sína, suðvestan Kaldárselsvegar skammt frá Hvaleyrarvatni. Steinar Björgvinsson framkvæmdastjóri og ræktunarstjóri gróðrastöðvarinnar Þallar verður til leiðsagnar, segir frá starfi þeirra og fuglafóðrun í skóginum. Mæting er við gróðrastöðina Þöll […]
Skilafrestur athugasemda 2. janúar 2019 Frestur til að skila athugasemdum við áform Umhverfisstofnunar og Reykjavíkurborgar er til og með 2. janúar 2019. Athugasemdum má skila á vef Umhverfisstofnunar, með tölvupósti á netfangið ust@ust.is eða senda með pósti til Umhverfisstofnunar, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Sjá: Friðlýsing Akureyar á Kollafirði í augsýn Skjöl: Umsagnir