Latest Past Events

Fuglaskoðun fyrir krakka

Grasagarðurinn í Laugardal Grasagarður Reykjavíkur Laugardal, Reykjavík

Í samstarfi við Grasagarð Reykjavíkur í Laugardal hefur Fuglavernd reglulega boðið upp á fuglaskoðun að vori. Laugardaginn 18. maí bjóðum við upp á fuglaskoðun fyrir krakka í samstarfi við Reykjavík iðandi af lífi og Landvernd í aðdraganda Dýradagsins sem haldinn verður þann 22. maí. Við hvetjum krakka til að koma og skoða fuglana í dalnum með […]

frítt

Vinnudagur í Friðlandinu í Flóa

Friðlandið í Flóa Floi bird reserve, Ölfus

Fuglavernd hefur umsjón með Friðlandinu í Flóa og nú ætlum við að stefna þangað fólki laugardaginn 18. maí til þess að taka til hendinni.   Verkefni dagsins verða fyrst og fremst hreinsun svæðisins með ruslatýnslu og málningarvinna við fuglaskoðunarhúsið og flotbrýr/göngustíga. Athugið að tímasetningar geta breyst þegar nær dregur, eftir veðurspá. Þátttakendur koma sér sjálfir […]

frítt