• Fuglavernd verður í Grasagarðinum

    Grasagarðurinn í Laugardal Grasagarður Reykjavíkur Laugardal, Reykjavík, Iceland

    Fuglavernd verður í Grasagarðinum, Laugardal í Reykjavík Grasagarðurinn býður börnum og öðrum að taka þátt í fuglaskoðun í garðinum. Fuglavernd verður með ýmislegar varning á boðstólum.

  • Fuglarnir í borginni – myndasýning

    Sal Arionbanka Borgartún 19, Reykjavík

    Sýning á fuglaljósmyndum í húsi Arionbanka við Borgartúni 19 Fimmtudaginn 7. desember kl 19.30 Frítt inn fyrir félaga í Fuglavernd. Árni Árnason fjallar um myndir af fuglum sem hann hefur myndað undanfarin ár á öllum ártstíðum á höfuðborgarsvæðinu. Helstu myndunarstaðir hafa verið Reykjavíkurtjörn og Vatnsmýrin, höfnin og Hólavallagarður, Öskjuhlíð, Fossvogur, Elliðavatn, Bakkatjörn Seltjarnarnesi og Suðurnes. […]

    IKR1000
  • Garðfuglahelgin 26. – 29. janúar 2024 – Allir geta tekið þátt

    Ísland , Iceland

    Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að hefja undirbúning talningar nokkrum dögum áður með því að hefja daglegar fóðurgjafir til að lokka að fugla. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast með garði í einn klukkutíma […]

    Free
  • Fuglaskoðun um Gróttu og Bakkatjörn.

    Fuglaskoðun um Gróttu og Bakkatjörn verður fyrir félaga Fuglaverndar og Landverndar. Leiðsögumenn verða Anna María Lind Geirsdóttir og Trausti Gunnarsson frá Fuglavernd. Björg Eva Erlendsdóttir frá Landvernd rekur lestina. Hér geta félagar skráð sig í gönguna, en hámark þátttakanda er 30. 

  • Aðalfundur Fuglaverndar 2024

    Bókasafn Kópavogs Hamraborg 6 a, Kópavogur, Kópavogur, Iceland

    Aðalfundur félagsins fyrir starfsárið 2023 verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl næstkomandi í Bókasafni Kópavogs, Hamraborg 6 a. Fimmtudag 4. apríl kl. 16 -18 og á Zoom. Aðalfundur  verður  í Huldustofu, 3. hæð Bókasafns Kópavogs að Hamraborg 6 a, kl. 16 -18. Þeir sem vilja sitja fundinn í fjarska geta sent póst til fuglavernd@fuglavernd.is og óskað […]

  • Vorverk í Vatnsmýrinni

    Friðlandið í Vatnsmýri Norræna húsið, Reykjavík, Iceland

    Sjálfboðaliða mæta í Vatnsmýrina og hreinsa rusl og bæta umhverfið fyrir fugla. Þetta hentar öllum aldurshópum. Veitingar í boði Fuglaverndar handa öllum þáttakendum .  

  • Wingspan Spilamót á Kex hostel í boði Landverndar, Fuglaverndar og Spilavina

    Kex Skúlagata 28, Reykjavík, Iceland

    Wingspan spilamót í boði Landverndar, Fuglaverndar og Spilavina á Kex Hostel 15. maí kl. 19:45 - 23 Er hettumávur uppáhalds fuglinn þinn? Ert þú uppfull/ur/t af æsingi yfir því að farfuglarnir séu LOKSINS mættir til landsins? Vantar þig fleira fuglaáhugafólk í líf þitt? KOMDU Á WINGSPAN SPILAMÓT Á KEX HOSTEL ÞANN 15.MAÍ. Athugið að það […]

    Free
  • Íslensk og sænsk fuglaljósmyndun

    Ljósmynd: Niclas Ahlberg. Canon og Origo, í samstarfi við Fuglavernd, efna til spennandi viðburðar þann 16. maí n.k. þar sem Eyþór Ingi Jónsson og Niclas Ahlberg sýna ljósmyndir og fræða fólk um fuglaljósmyndun. Eyþór Ingi mun fjalla um hvað ber að hafa í huga og hvað sé öðruvísi þegar verið er að taka ljósmyndir eða […]

  • Friðland í Flóa – Fuglaskoðunarganga 5. júní

    Friðlandið í Flóa Floi bird reserve, Ölfus, Iceland

    Miðvikudag  5. júní  verður boðið upp á fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa og leiðsögumaður að þessu sinni er Anna María Lind Geirsdóttir áhugamaður um fugla og náttúru og skrifstofustarfsmaður Fuglaverndar.  Brottför er frá fuglaskoðunarhúsinu við bílastæðið í Friðlandinu Fuglaskoðunin hefst kl. 18:30 Tímalengd: 1-1,5 klt. Nauðsynlegur fatnaður: Gúmmístígvél. Hlýr fatnaður. Mikilvægur útbúnaður: Sjónauki. Hámarksfjöldi er […]

    Free