Vorverk í Vatnsmýrinni
Á hverju vori mæta sjálfboðaliðar Fuglaverndar í Vatnsmýrina til að hreinsa rusl og bæta aðgengi vatnafugla og vaðfugla að tjörnum og mýri. Hlýr fatnaður og stígvél er lykilatriði og þeir sem eiga vöðlur ættu endilega að koma með þær. Allir félagar Fuglaverndar og aðrir áhugasamir eru velkomnir að taka þátt í vorhreinsun í Vatnsmýrinni í […]