Hleð Viðburðir

Liðnir Viðburðir › Hreinsun

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

september 2017

Strandhreinsun í Sandvík á Reykjanesi

01.09.2017 @ 09:00 - 15:00
Sandvík á Reykjanesi, 63°51'17.6"N 22°41'28.7"W
Reykjanesbær, 345 Iceland
+ Google Map
Frítt

Blái herinn, bandaríska sendiráðið í Reykjavík  ásamt the U.S. Air Force efna til strandhreinsunar í Sandvík á Reykjanesi föstudaginn 1. september frá kl. 9-15. Þetta er fjórða árið sem við munum vinna saman að því að setja þennan mikilvæga atburð og það er frábært tækifæri til að komast út í náttúruna, gefa til baka og sýna fram á forystu í umhverfisvernd. Mælst er til þess að fólk sameinist í bíla til þess að koma sér til og frá staðnum. Við mælum með…

Lesa meira »

apríl 2018

Tiltekt í friðlandinu í Vatnsmýrinni – Hollvinir tjarnarinnar

07.04.2018 @ 13:00 - 17:00
Friðlandið í Vatnsmýri, Norræna húsið
Reykjavík, Iceland
+ Google Map

Hollvinir tjarnarinnar eru óformlegur hópur sjálfboðaliða á vegum Fuglaverndar sem hafa árlega hittst við Norræna Húsið og tekið til í friðlandi fugla í Vatnsmýrinni. Sjálfboðaliðar hafa týnt rusl á svæðinu og lagt greinar í bakka til að varna landbroti og fleiri verk.   Framkvæmdir á vegum Reykjavíkurborgar standa yfir á svæðinu. Markmiðið er að gera svæðið  aðlaðandi varpsvæði fyrir endur og mófugla. Þessa sömu helgi, 7.-8. apríl er umhverfishátíð í Norræna húsinu,  frá kl. 13-17 báða dagana og verður Fuglavernd einnig með…

Lesa meira »

Gerum heimilin grænni – Umhverfishátíð Norræna hússins

07.04.2018 @ 13:00 - 08.04.2018 @ 17:00
Norræna húsið, Sæmundargata
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map

Helgina 7.-8. apríl mun fjölbreytt umhverfisdagskrá fyrir gesti á öllum aldri fylla Norræna húsið. Markmiðið er að kynna einfaldar og skemmtilegar lausnir sem stuðla að grænna heimili. Boðið verður upp á m.a. smiðjur, fyrirlestra, námskeið, kynningar, hönnunarsýningu og heimildarmyndir. Viðburðirnir eiga sammerkt að kynna leiðir til að nýta betur verðmætin allt í kringum okkur og draga úr sóun á ýmsum sviðum. Heimili okkar – hús og garður – eru lítil vistkerfi þar sem við setjum reglurnar! Þátttaka er ókeypis og allir…

Lesa meira »

ágúst 2018

Strandhreinsun Víðisandi

31.08.2018 @ 09:00 - 14:30
Víðisandur, GPS hnit: 63° 52.171'N, 21° 45.884'W. 
Ölfus, 801
+ Google Map

Sendiráð Bandaríkjanna og Blái herinn bjóða þér að taka þátt í árlegum strandhreinsunardegi föstudaginn 31. ágúst á Víðisandi, Ölfusi. Við höldum áfram að sameinast við að hreinsa fjörur landsins og viljum bjóða ykkur að vera með í þessu frábæra verkefni þar sem Bandaríkin og Ísland taka höndum saman og gera umhverfið betra. Sendiráðið býður upp á hressingu á staðnum Því er mikilvægt að staðfesta þátttöku sem fyrst, svo hægt sé að áætla hvað við þurfum mikið af mat og drykk.…

Lesa meira »

apríl 2019

Vorverkin í Vatnsmýrinni 2019

06.04.2019 @ 11:00 - 15:00
Friðlandið í Vatnsmýri, Norræna húsið
Reykjavík, Iceland
+ Google Map

Laugardaginn 6. apríl 2019 standa Hollvinir Tjarnarinnar fyrir árvissri tiltekt á friðlandinu í Vatnsmýrinni við Norræna Húsið. Við ætlum að hittast við Norræna húsið kl. 11. Helstu verkefni eru ruslatínsla, hanskar og pokar verða á staðnum. Einnig verður unnið með trjágreinar til varnar landbroti eins og undanfarin ár. Norræna húsið og Aalto bistro bjóða uppá hádegishressingu, súpu og kaffi. Sjálfboðaliðar eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig, til að áætla fjölda. Skráning í tiltekt í friðlandinu í Vatnsmýri laugardag 6. apríl…

Lesa meira »

september 2019

Strandhreinsun Sandvík

13.09.2019 @ 09:00 - 15:00
Sandvík á Reykjanesi, 63°51'17.6"N 22°41'28.7"W
Reykjanesbær, 345 Iceland
+ Google Map
Skráning nauðsyn
Strandhreinsun 13. september 2019

Allir velkomnir! Sendiráð Bandaríkjanna og Blái herinn bjóða þér að taka þátt í sínum árlega strandhreinsunardegi föstudaginn 13. september sem að þessu sinni fer fram í Sandvík á Reykjanesi. Vinsamlega skráið ykkur hér reykjavikprotocol@state.gov   Sendiráð Bandaríkjanna býður uppá sætaferðir og hressingu fyrir sjálfboðaliða að hreinsun lokinni. Skráning er nauðsynleg, þar sem sætaframboð er takmarkað og til þess að sporna gegn matarsóun. Brottför er kl. 09:00 frá Ráðhúsi Reykjavíkur og áætlað að koma til baka um kl. 15:00. Einnig er…

Lesa meira »

Alheimshreinsunardagurinn: Eyjahreinsun í Akurey og Engey

21.09.2019 @ 09:00 - 14:00
Sjávarklasinn, Grandagarði 16
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map

Í tilefni af Alheimshreinsunardeginum 21. september munu Blái herinn, Björgunarsveitin Ársæll og hvalaskoðunarfyrirtæki í Reykjavík standa að strandhreinsun í Akurey og Engey á milli kl. 9:00 – 14:00. Mæting sjálfboðaliða er við smábátahöfnina við Norðurbugt (bak við Marshallhúsið) kl. 9:00. Hressing í Sjávarklasanum 14:30. Ath 18 ára aldurstakmark og skráning á birna.heide@gmail.com    

Lesa meira »

Alheimshreinsunardagurinn: Hreinsun og fræðsla

21.09.2019 @ 13:00 - 15:00
Sjávarklasinn, Grandagarði 16
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map

Í tilefni af Alheimshreinsunardeginum ætla Plastlaus september og Blái herinn að taka höndum saman og standa að hreinsun og fræðslu um plastvandann. Við hittumst í Sjávarklasanum kl. 13 og fólk getur valið sér svæði í nágrenninu til að hreinsa. Við hittumst aftur kl. 14:30 í Sjávarklasanum og fáum okkur hressingu saman. Einnig geta áhugasamir fræðst um hvernig draga megi úr plastnotkun í daglegu lífi. MUNUM EFTIR FJÖLNOTA POKA OG FJÖLNOTA HÖNSKUM (GARÐHÖNSKUM). KLÆÐUM OKKUR EFTIR VEÐRI.

Lesa meira »
+ Export Events