Fuglaskoðun á alþjóðlegum degi farfugla 11. október

Garðskagaviti Garðskagaviti, Garður

Fuglaskoðun Alþjóðlegi farfugladagurinn að hausti árið 2025 er laugardag  11. október og við förum í fuglaskoðun. Hálfgerð óvissuferð á þessum árstíma en alltaf einhverjir á flugi. Farið verður á einkabílum og við hittumst á bílaplaninu hjá Garðskagavita  kl. 11. Mikilvægt: -Vinsamlega skráið ykkur fyrir kl. 13  fimmtudaginn 9. október  í netfangið fuglavernd@fuglavernd.is -Verið vel klædd […]

Free