Erindi um mófugla

Aldís Erna Pálsdóttir mun halda erindi um mófugla í Arion salnum 18. mars kl. 19:30-20:00. Aldís er vistfræðingur og starfar hjá Náttúrfræðistofnun Íslands. Aldís situr í stjórn Fuglaverndar. Hún lauk Ph.D. í líffræði frá líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, 2022. Heiti verkefnis var: Áhrif breytinga á landnotkun á fuglastofna á Ísland. Frítt inn fyrir félaga […]

Vorverk í Vatnsmýrinni

Á hverju vori mæta sjálfboðaliðar Fuglaverndar í Vatnsmýrina til að hreinsa rusl og bæta aðgengi vatnafugla og vaðfugla að tjörnum og mýri.  Hlýr fatnaður og stígvél er lykilatriði og þeir sem eiga vöðlur ættu endilega að koma með þær. Allir félagar Fuglaverndar og aðrir áhugasamir eru velkomnir að taka þátt í vorhreinsun í Vatnsmýrinni í […]

Free

Aðalfundur Fuglaverndar 2025

Bókasafn Kópavogs Hamraborg 6 a, Kópavogur, Kópavogur, Iceland

Tjaldur með bláskel. Ljósmyndari; Jónína Guðrún Óskarsdóttir. Aðalfundur 2025 Stefnt er að því að halda aðalfund Fuglaverndar fyrir starfsárið 2024 fimmtudaginn 10. apríl n.k. í Bókasafni Kópavogs, Hamraborg 6a. Frestur til að skila inn framboðum til stjórnarkjörs rennur út 14. febrúar. Á hverju ári ganga þrír úr stjórn félagsins og annað hvert ár gengur formaður […]

Vorverk í Friðlandi í Flóa 2025

Við stefnum á  að fara í leiðangur í Friðland í Flóa til að dytta að fuglaskoðunarhúsinu og í önnur verk. Farið verður eftir sumardaginn fyrsta, veður ræður hvaða dag. Það er kominn tími á að mála fuglaskoðunarhúsið og til þess þurfum við þurrviðri og góðan mannskap til að skrapa, grunna og mála. Einnig þarf að […]

Free