Myndasýningarkvöld Fuglaverndar og Canon: Mia Surakka og Jóhann Óli Hilmarsson
Ofar salurinn Borgartún 37, Reykjavík, IcelandMyndir eftir Miu Surakka. Augnablik á flugi Jóhann Óli Hilmarsson og Mia Surakka segja sögurnar á bakvið ljósmyndir sínar af fuglum. Canon og Ofar í samstarfi við Fuglavernd standa fyrir afar áhugaverðum viðburði fimmtudaginn 22. maí þar sem ljósmyndarnir Jóhann Óli Hilmarsson og Mia Surakka munu sýna eigin ljósmyndir af fuglum og segja sögurnar á […]
Free