• Garðfuglakönnun vetrarlangt 2025-26

    Ísland , Iceland

    Nú fer að bresta á með garðfuglakönnun vetrarlangt. Allir sem hafa aðgang að garði þar sem hægt er að fylgjast reglulega með fuglum og gefa þeim fóður ef vill eru velkomnir til þátttöku. Garðfuglakönnun Fuglaverndar stendur yfir vetrartímann, vanalega frá lokum október og fram í apríl þegar fer að vora. Garðfuglakönnunin hefur verið gerð árlega […]

    Free
  • Málþing um votlendi og fugla

    Norræna húsið Sæmundargata, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

    Fuglavernd býður þér á málþing þar sem eitt mikilvægasta og fjölbreyttasta vistkerfi landsins, votlendi Íslands, verður í brennidepli. Á málþinginu verður stiklað á stóru um votlendi, auk þess sem frætt verður um nýjustu rannsóknir og reynslu fólks sem vinnur að verndun og endurheimt votlendis. 👉 Fjallað verður um fugla, gróður, jarðveg, vatnafræði, loftslag, tækifæri sem […]