Vorverk í Friðlandi í Flóa 2025
Við stefnum á að fara í leiðangur í Friðland í Flóa til að dytta að fuglaskoðunarhúsinu og í önnur verk. Farið verður eftir sumardaginn fyrsta, veður ræður hvaða dag. Það er kominn tími á að mála fuglaskoðunarhúsið og til þess þurfum við þurrviðri og góðan mannskap til að skrapa, grunna og mála. Einnig þarf að […]
Free