Garðfuglahelgi 2025 — 24.- 27. janúar

Ísland , Iceland

Þú velur hagstæðasta daginn og telur í 1 klukkutíma Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að hefja undirbúning talningar nokkrum dögum áður með því að hefja daglegar fóðurgjafir til að lokka að fugla. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem […]

Free

Fuglaskoðun í Hólavallakirkjugarði í Reykjavík

Hólavallakirkjugarður Suðurgata, Iceland

Glókollur í Hólavallakirkjugarði. Ljósm. Árni Árnason. Anna Pratichi Gísladóttir, líffræðinemi,  mun sjá um 1-2 klt leiðsögn í fuglaskoðun um Hólavallakirkjugarð. Fuglaskoðunin er ókeypis og allir fuglavinir eru velkomnir. Hittumst við hliðið á horni Ljósvallagötu og Hringbrautar. Fuglavernd mælir með að fólk mæti í hlýlegum fötum, sem eru aðeins of heit fyrir göngu en fín í […]

Free

Erindi um mófugla

Aldís Erna Pálsdóttir mun halda erindi um mófugla í Arion salnum 18. mars kl. 19:30-20:00. Aldís er vistfræðingur og starfar hjá Náttúrfræðistofnun Íslands. Aldís situr í stjórn Fuglaverndar. Hún lauk Ph.D. í líffræði frá líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, 2022. Heiti verkefnis var: Áhrif breytinga á landnotkun á fuglastofna á Ísland. Frítt inn fyrir félaga […]