Hér er að finna upplýsingar um garðfugla í stafrófsröð ásamt ljósmyndum sem geta hjálpað við að greina til tegunda.

Lestu meira um hvernig þú getur laðað fugla að garðinum og fóðrun garðfugla.

Vefverslun 

Í vefversluninni okkar getur þú keypt bæklinginn Garðfuglar og fuglafóður er líka hægt að kaupa, en koma þarf með eigin ílát undir fuglafóðrið. 

 

Stuðst var við eftirfarandi heimildir við lýsingar á tegundum, lífsháttum og stofnstærð þeirra: