Fréttatilkynningar eru sendar þegar tilefni er til til fjölmiðla og fréttamanna. Ef þú telur að þú eigir erindi sem viðtakandi fréttatilkynningar frá Fuglavernd, sendu okkur línu á fuglavernd@fuglavernd.is.
Fréttatilkynningar Fuglaverndar eru um ýmsa viðburði á vegum félagsins, bæði fyrir almenning og félagsmenn, um fræðslu s.s. útgefið efni. Þá sendir stjórn Fuglaverndar frá sér áskoranir til stjórnvalda og ályktanir er varða hagsmunagæslu um fuglavernd.
2020
26. nóvember 2020 Fréttatilkynning, Fuglavernd mótmælir þingsályktunartillögu um leyfi til veiða á álftum og gæsum.pdf
30. október 2020 Fréttatilkynning, Jólarjúpan 2020
22. janúar 2020 Fréttatilkynning_ Hvað eru margir í mat hjá þér?_ – Garðfuglahelgi Fuglaverndar 2020
2019
Fuglavernd ályktar vegna raflína
2019-12-20_Fréttatilkynning_Ályktun vegna raflína
Nýr fræðsluvefur um sjófuglabyggðir við Ísland, sjá Búsvæðavernd>Sjófuglabyggðir.
2019-10-02_Fréttatilkynning_Sjófuglabyggðir við Ísland
Fuglavernd stendur árlega fyrir garðfuglahelginni.
2019-01-22, Fréttatilkynning Garðfuglahelgin 2019
2018
Til rjúpnaveiðimanna um hófsemi við veiðar og sölubann
2018-10-26, Til rjúpnaveiðimanna um hófsemi við veiðar og sölubann
Alþjóðlegi farfugladagurinn 12. maí 2018 er tileinkaður spóanum, sjá Spóahátíð í Kötlu jarðvangi
2018-05-08, Alþjóðlegi farfugladagurinn – Spóahátíð í Kötlu jarðvangi
Hollvinir Tjarnarinnar með árlega tiltekt í Vatnsmýrinni
2018-04-06_Fréttatilkynning_Vorverkin í Vatnsmýrinni
Í ár kom lóan óvenju seint
2018-03-28_Fréttatilkynning_Lóan er komin
Fuglavernd stendur árlega fyrir garðfuglahelginni.
2018-01-26, Fréttatilkynning Garðfuglahelgin 2018
2017
Stjórn Fuglaverndar ályktaði og skoraði á fjárlaganefnd Alþingis um fjárveitingar til náttúrustofa.
2017-12-21, Fréttatilkynning_Áskorun til fjárlaganefndar um náttúrustofur
Fuglavernd, Náttúrufræðistofnun Íslands og Háskóli Íslands héldu málþingið: Veitir válisti vernd?
2017-09-19, Fréttatilkynning_Veitir válisti vernd
Friðun teistu fyrir skotveiðum þykir áhugaverður áfangasiður og fréttatilkynning var gerð á ensku.
2017-09-01, Press Release_Shooting ban on Black guillemot (Cepphus grylle) in Iceland
Fuglavernd, Skotvís og Vistfræðingafélag Íslands skoruðu á umhverfisráðherra að friða teistu fyrir skotveiðum.
2017-06-22, Fréttatilkynning_Áskorun til umhverfisráðherra um friðun teistu (Cepphus grylle)
Fuglavernd fær sjálfboðaliða til að leiða fuglaskoðanir um Friðlandið í Flóa.
2017-06-02, Fréttatilkynning_Fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa
Stjórn Fuglaverndar ályktaði og skoraði á samgönguráðherra og umhverfisráðherra vegna vegagerðar í Gufudalssveit Vesturlandsvegur nr. 60.
2017-03-31, Fréttatilkynning_Vegagerð um Gufudalssveit – Vestfjarðavegur nr. 60
Fuglavernd stendur árlega fyrir garðfuglahelginni.
2017-01-25, Fréttatilkynning_Garðfuglahelgin 2017
2016
Fuglavernd gaf út bókina Væri ég fuglinn frjáls, ætluð miðstigi grunnskóla til náttúrufræðikennslu.
2016-12-08, Fréttatilkynning_Væri ég fuglinn frjáls
Síðast breytt: 23. janúar 2019