Tveir sjálfboðaliðar Fuglaverndar stikuðu stíginn í Friðlandi í Flóa snemma í maí, tíndu rusl, og spjölluðu við gestkomandi ferðamenn.
Frá og með 1. september mun verslun Fuglaverndar greiða virðisaukaskatt. Þar af leiðandi hafa vörurnar okkar hækkað því sem nemur. Ástæðan er góð afkoma verslunarinnar. Loka