Ljsm. Alex Máni.
Graham Appleton hefur unnið með íslenskum vísindamönnum að rannsóknum á vaðfuglum sem dveljast bæði á Íslandi og Bretlandseyjum og ferðast milli eyjaklasanna og eru þar með sameiginlegir fuglar okkar.
Hann heldur úti blogginu “Wader tales”. Mjög áhugaverð lesning og póstuðum við blogg hans um líf Tjaldafeðra í fyrra árið 2021
Að þessu sinni vakti þetta blogg athygli en það fjallar um hvað Tjaldar gera þegar fæðuskortur gerir vart við sig. Fara þeir annað eða leggja þeir upp laupana og deyja? Graham Appleton og sjálfboðaliðar rannsökuðu þetta og svona skrifar hann á blogginu sínu.