- This event has passed.
Strandhreinsun Sandvík
13.09.2019 @ 09:00 - 15:00
Skráning nauðsynAllir velkomnir!
Sendiráð Bandaríkjanna og Blái herinn bjóða þér að taka þátt í sínum árlega strandhreinsunardegi föstudaginn 13. september sem að þessu sinni fer fram í Sandvík á Reykjanesi.
Vinsamlega skráið ykkur hér reykjavikprotocol@state.go
Sendiráð Bandaríkjanna býður uppá sætaferðir og hressingu fyrir sjálfboðaliða að hreinsun lokinni. Skráning er nauðsynleg, þar sem sætaframboð er takmarkað og til þess að sporna gegn matarsóun.
Brottför er kl. 09:00 frá Ráðhúsi Reykjavíkur og áætlað að koma til baka um kl. 15:00. Einnig er hægt að koma í Sandvík á eigin vegum, en mælst er til þess að fólk sameinist í bíla (GPS hnit 63°51’21.6″N 22°41’44.0″W).
Viðeigandi klæðnaður miðað við veðurspá, góðir skór og hanskar eru einnig nauðsyn.
Vinsamlegast skráið þátttöku ekki síðar en 12. september á: reykjavikprotocol@state.go
f.h.
Jeffrey Ross Gunter sendiherra og Tómas Knútsson Bláa hernum.