Myndasýningarkvöld Fuglaverndar og Canon: Mia Surakka og Jóhann Óli Hilmarsson
22. maí @ 19:00 - 21:00
FreeAugnablik á flugi
Jóhann Óli Hilmarsson og Mia Surakka segja sögurnar á bakvið ljósmyndir sínar af fuglum.
Canon og Ofar í samstarfi við Fuglavernd standa fyrir afar áhugaverðum viðburði fimmtudaginn 22. maí þar sem ljósmyndarnir Jóhann Óli Hilmarsson og Mia Surakka munu sýna eigin ljósmyndir af fuglum og segja sögurnar á bak við þær.
Canon sérfræðingar hjá Ofar ásamt Anders Sävås, Product Specialist hjá Canon, mun sýna úrval af Canon EOS R myndavélum og RF linsum.
Viðburðurinn fer fram í Ofar, Borgartúni 37. Húsið opnar kl. 19:00 þar sem áhugasamir geta skoðað Canon ljósmyndabúnað og kynningarnar hefjast kl. 19.30.
Nánar um Jóhann Óla og Miu á heimasíðu Ofar
Ókeypis er á viðburðinn en nauðsynlegt er að skrá sig hér.