Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Aðalfundur Fuglaverndar 2024

4. apríl @ 16:00 - 18:00

Aðalfundur félagsins fyrir starfsárið 2023 verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl næstkomandi í Bókasafni Kópavogs, Hamraborg 6 a. Fimmtudag 4. apríl kl. 16 -18 og á Zoom.

Aðalfundur  verður  í Huldustofu, 3. hæð Bókasafns Kópavogs að Hamraborg 6 a, kl. 16 -18.

Þeir sem vilja sitja fundinn í fjarska geta sent póst til fuglavernd@fuglavernd.is og óskað eftir hlekki á Zoomið.

Breytingartillögur að samþykktum félagsins má lesa hér

Samkvæmt lögum félagsins hefur aðalfundur  æðsta vald í málefnum félagsins.  Hann skal halda fyrir sumardaginn fyrsta ár hvert og skal dagskrá hans vera sem hér segir:

Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu almanaksári.
Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins.
Breytingar á samþykktum félagsins samkvæmt 7. gr.
Kosin stjórn samkæmt 5 gr. samþykkta félagsins.
Kosinn skoðunarmaður félagsreikninga og einn til vara.
Ákvörðun árgjalds.
Önnur mál.

Allir félagsmenn Fuglaverndar velkomnir.

Details

Date:
4. apríl
Time:
16:00 - 18:00
Event Category:
Event Tags:

Venue

Bókasafn Kópavogs
Hamraborg 6 a
Kópavogur, Kópavogur 200 Iceland
+ Google Map
Phone
4416800
View Venue Website