Myndasýning: Votlendi, jagúarar og auðvitað: Fuglar.

Sal Arionbanka Borgartún 19, Reykjavík

Myndasýning: Votlendi, jagúarar og auðvitað: Fuglar. Frítt fyrir félaga. Gunnlaugur Sigurjónsson ferðaðist um í Brasilíu í ágúst 2019. Hann var í Pantanal-votlendinu og myndaði jagúara og fugla. Hann heimsótti  einnig  regnskóga Brasilíu á Atlantshafsströndum og myndaði fugla þar. Gunnlaugur mun sýna myndir úr leiðangrinum  og segja frá ferðalaginu. Frítt fyrir félaga. Utanfélagsmenn  1000 kr. Staður […]

IKR1000

Horfið til grágæsa um helgina

Grágæsir verða taldar hér á landi og á vetrarstöðvum á Bretlandseyjum 19.–20. nóvember 2022. Um áratugaskeið hafa gæsir verið taldar á vetrarstöðvum á Bretlandseyjum. Um næstu helgi beinast talningar að grágæs. Náttúrufræðistofnun Íslands óskar eftir að fá upplýsingar um grágæsir sem fólk verður vart við hér á landi á næstu dögum, þar á meðal hvar […]

Fuglavernd garðfuglafóðrun, Dýraþjónusta Reykjavíkur; björgun fugla, Grasagarðurinn; fuglafóðrarar

Grasagarðurinn í Laugardal Grasagarður Reykjavíkur Laugardal, Reykjavík, Iceland

Á sunnudaginn kemur 20. nóvember. -Fuglavernd kynnir garðfuglafóðrun; matseðill garðfugla og vörur tengdum fuglafóðrun.  Til sölu verða fræðslurit,  kattakragar og fóðrarar.  Fuglavernd mun einnig kynna Garðfuglakönnunina fyrir gestum. -Dýraþjónusta Reykjavíkur kynnir starfsemi sína sem að snýr að fuglum. -Grasagarðurinn býður upp á listasmiðju fyrir börn: Hvernig býr maður til fuglafóðrara?Þórey Hannesdóttir, listgreinakennari, mun leiða listasmiðju […]

Frítt

Myndasýning og bókakynning: Fálkinn. Daníel Bergmann sýnir og segir frá

Nýverið gaf Daníel Bergmann út bókina Fálkinn. Hann mun sýna myndir af fálkum og segja frá tilurð myndanna í sal Arionbanka. Fálkinn er stærsti og glæsilegasti fulltrúi fálkaættarinnar. Hann er harðgerður ránfugl sem lifir nyrst á hjara veraldar í löndunum umhverfis Norðurheimskautið. Fálkinn er sérhæfður ránfugl og háður rjúpunni sér til lífsviðurværis. Þetta sérstaka samband […]

Jólaopnun Fuglaverndar í Grasagarðinum í Reykjavík og fuglaskoðun krakka

Grasagarðurinn í Laugardal Grasagarður Reykjavíkur Laugardal, Reykjavík, Iceland

Í stað jólaopnunar á Hverfisgötu verður Fuglavernd  í Grasagarðinum  3. desember í garðskálanum Fuglavernd mun verða með ýmislegt á boðstólum: -Fuglamatseðill til sýnis -Fuglafóðrarar -Fuglafóðurhús -Fuglapóstkort/jólakort -Fræðirit -Kattakragar -Sjónaukar -...og fleira Kl. 11 verður fuglaskoðun fyrir krakka á vegum Grasagarðsins. Krökkum og fjölskyldum þeirra býðst að koma og kanna fuglalífið í garðinum og læra um […]

Garðfuglakönnun 2022-23

Ísland , Iceland

Garðfuglakönnun 2022-23 hefst 30. október Ljsm. Sindri Skúlason, skógarþröstur. Garðfuglakönnun er árlegur viðburður Fuglaverndar sem snýst um að telja fugla í garðinum sínum. Fuglar heimsækja mest þá garða þar sem fóður stendur til boða. Könnunin er ætluð öllum sem hafa áhuga á fuglum og er ekki ýkja flókin þó hún virðist vera það við fyrstu […]

Frítt

Garðfuglahelgin 27. – 30. janúar 2023 – Allir geta tekið þátt

Garðfuglahelgi að vetri hefst  27. janúar og stendur til og með 30. janúar 2023. Allir sem hafa áhuga á fuglum eru velkomnir með í þessa helgar könnun sem fer fram í garðinum hjá þér! Viðburðurinn stendur í 3 daga. Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu […]

HAXI heimsækja Fuglavernd og fræðast

Fuglavernd Hverfisgata 105, Reykjavík, Iceland

Hagsmunafélag líffræðinema HÍ munu heimsækja Fuglavernd til að kynnast starfseminni og fræðast um fugla.