Opið verður hjá Fuglavernd fram að hádegi 23. desember n.k. Best er að pantanir berist í síðasta lagi fyrir hádegi 22. desember svo hægt verði að ganga frá þeim og senda ef þarf. Loka
Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að hefja undirbúning talningar nokkrum dögum áður með því að hefja daglegar fóðurgjafir til að lokka að fugla. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast með garði í einn klukkutíma […]
Fuglaskoðun um Gróttu og Bakkatjörn verður fyrir félaga Fuglaverndar og Landverndar. Leiðsögumenn verða Anna María Lind Geirsdóttir og Trausti Gunnarsson frá Fuglavernd. Björg Eva Erlendsdóttir frá Landvernd rekur lestina. Hér geta félagar skráð sig í gönguna, en hámark þátttakanda er 30.
Bókasafn Kópavogs
Hamraborg 6 a, Kópavogur, Kópavogur, Iceland
Aðalfundur félagsins fyrir starfsárið 2023 verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl næstkomandi í Bókasafni Kópavogs, Hamraborg 6 a. Fimmtudag 4. apríl kl. 16 -18 og á Zoom. Aðalfundur verður í Huldustofu, 3. hæð Bókasafns Kópavogs að Hamraborg 6 a, kl. 16 -18. Þeir sem vilja sitja fundinn í fjarska geta sent póst til fuglavernd@fuglavernd.is og óskað […]
Friðlandið í Vatnsmýri
Norræna húsið, Reykjavík, Iceland
Sjálfboðaliða mæta í Vatnsmýrina og hreinsa rusl og bæta umhverfið fyrir fugla. Þetta hentar öllum aldurshópum. Veitingar í boði Fuglaverndar handa öllum þáttakendum .
Wingspan spilamót í boði Landverndar, Fuglaverndar og Spilavina á Kex Hostel 15. maí kl. 19:45 - 23 Er hettumávur uppáhalds fuglinn þinn? Ert þú uppfull/ur/t af æsingi yfir því að farfuglarnir séu LOKSINS mættir til landsins? Vantar þig fleira fuglaáhugafólk í líf þitt? KOMDU Á WINGSPAN SPILAMÓT Á KEX HOSTEL ÞANN 15.MAÍ. Athugið að það […]
Ljósmynd: Niclas Ahlberg. Canon og Origo, í samstarfi við Fuglavernd, efna til spennandi viðburðar þann 16. maí n.k. þar sem Eyþór Ingi Jónsson og Niclas Ahlberg sýna ljósmyndir og fræða fólk um fuglaljósmyndun. Eyþór Ingi mun fjalla um hvað ber að hafa í huga og hvað sé öðruvísi þegar verið er að taka ljósmyndir eða […]
Friðlandið í Flóa
Floi bird reserve, Ölfus, Iceland
Miðvikudag 5. júní verður boðið upp á fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa og leiðsögumaður að þessu sinni er Anna María Lind Geirsdóttir áhugamaður um fugla og náttúru og skrifstofustarfsmaður Fuglaverndar. Brottför er frá fuglaskoðunarhúsinu við bílastæðið í Friðlandinu Fuglaskoðunin hefst kl. 18:30 Tímalengd: 1-1,5 klt. Nauðsynlegur fatnaður: Gúmmístígvél. Hlýr fatnaður. Mikilvægur útbúnaður: Sjónauki. Hámarksfjöldi er […]
Friðlandið í Flóa
Floi bird reserve, Ölfus, Iceland
Fimmtudag 27. júní verður boðið upp á fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa og leiðsögumaður að þessu sinni er Ísak Ólafsson líffræðingur. Brottför er frá fuglaskoðunarhúsinu við bílastæðið í Friðlandinu Fuglaskoðunin hefst kl. 18:30 Tímalengd: 1-1,5 klt. Nauðsynlegur fatnaður: Gúmmístígvél. Hlýr fatnaður. Mikilvægur útbúnaður: Sjónauki. Hámarksfjöldi er 20 manns. Vinsamlega skráið ykkur með tölvupósti til fuglavernd@fuglavernd.is […]
Fuglavernd barst fréttatilkynning um heimildarmynd á RIFF kvikmyndahátíð Jóhann Óli Hilmarsson var á dögunum sæmdur náttúruverndarviðurkenningu, kennda við Sígríði Tómasdóttur frá Brattholti, á degi íslenskrar náttúru, þann 16.september síðastliðinn. Þann 29. September næstkomandi verður frumsýnd heimildarmyndin Fuglalíf, eftir Heimi Frey Hlöðversson á kvikmyndahátíðinni RIFF. Myndin varpar ljósi á líf og starf Jóhanns Óla og er […]
Við notum vafrakökur og aðra mælingatækni til að bæta vafraupplifun þína á vefnum okkar, sýna persónulegt efni, greina umferð um vefinn og skilja hvaðan úr veröldinni við fáum heimsóknir á vefinn okkar. Persónuverndarstefna okkar tók gildi 20. júlí 2018.
Með því að velja OK samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum og öðrum rekjanleika.