Af fílum, flamingóum og furðufuglum
Myndakvöld frá Tanzaníu með Jóhanni Óla og Óla Einars Á góu í fyrra héldu þeir félagar Jóhann Óli Hilmarsson og Ólafur Einarsson í ævintýraferð til Tanzaníu. Þeir lentu í Arusha og héldu svo í marga misþekkta þjóðgarða og friðlönd, eins og Arusha, Tarangire, Manyara og Ndutu þjóðgarðana. Síðast en ekki síst Serengeti og hinn víðkunna […]
ISK1000
