Latest Past Events

Garðfuglakönnun veturinn 2023-24; hefst 29. október

Garðfuglakönnun fyrir alla Garðfuglakönnun Fuglaverndar stendur yfir vetrartímann, vanalega frá lokum október og fram í apríl þegar fer að vora. Garðfuglakönnunin hefur verið gerð árlega allt frá 1994. Tilgangur garðfuglakönnunarinnar er að fá upplýsingar um fuglategundir og fjölda fugla sem halda sig í görðum á Íslandi yfir vetrarmánuðina. Jafnframt er tilgangurinn að hvetja fólk til […]

Garðfuglakönnun 2022-23

Ísland

Garðfuglakönnun 2022-23 hefst 30. október Ljsm. Sindri Skúlason, skógarþröstur. Garðfuglakönnun er árlegur viðburður Fuglaverndar sem snýst um að telja fugla í garðinum sínum. Fuglar heimsækja mest þá garða þar sem fóður stendur til boða. Könnunin er ætluð öllum sem hafa áhuga á fuglum og er ekki ýkja flókin þó hún virðist vera það við fyrstu […]

Free

Fuglavernd garðfuglafóðrun, Dýraþjónusta Reykjavíkur; björgun fugla, Grasagarðurinn; fuglafóðrarar

Grasagarðurinn í Laugardal Grasagarður Reykjavíkur Laugardal, Reykjavík

Á sunnudaginn kemur 20. nóvember. -Fuglavernd kynnir garðfuglafóðrun; matseðill garðfugla og vörur tengdum fuglafóðrun.  Til sölu verða fræðslurit,  kattakragar og fóðrarar.  Fuglavernd mun einnig kynna Garðfuglakönnunina fyrir gestum. -Dýraþjónusta Reykjavíkur kynnir starfsemi sína sem að snýr að fuglum. -Grasagarðurinn býður upp á listasmiðju fyrir börn: Hvernig býr maður til fuglafóðrara?Þórey Hannesdóttir, listgreinakennari, mun leiða listasmiðju […]

Free