Aðalfundur Fuglaverndar 2025

Bókasafn Kópavogs Hamraborg 6 a, Kópavogur, Kópavogur, Iceland

Tjaldur með bláskel. Ljósmyndari; Jónína Guðrún Óskarsdóttir. Aðalfundur 2025 Stefnt er að því að halda aðalfund Fuglaverndar fyrir starfsárið 2024 fimmtudaginn 10. apríl n.k. í Bókasafni Kópavogs, Hamraborg 6a. Frestur til að skila inn framboðum til stjórnarkjörs rennur út 14. febrúar. Á hverju ári ganga þrír úr stjórn félagsins og annað hvert ár gengur formaður […]