• Garðfuglakönnun vetrarlangt 2025-26

    Ísland , Iceland

    Nú fer að bresta á með garðfuglakönnun vetrarlangt. Allir sem hafa aðgang að garði þar sem hægt er að fylgjast reglulega með fuglum og gefa þeim fóður ef vill eru velkomnir til þátttöku. Garðfuglakönnun Fuglaverndar stendur yfir vetrartímann, vanalega frá lokum október og fram í apríl þegar fer að vora. Garðfuglakönnunin hefur verið gerð árlega […]

    Free
  • 5000 tjaldar í Hvalfirði – fuglaskoðun

    Fuglaskoðun í Hvalfirði  2026. Sólaruppprás: 09:02 Háfjara um kl. 15 Eru 5000 tjaldar í Hvalfirði? Þegar rannsakað var hversu margir tjaldar hefðu vetursetu á Vesturlandi þá kom í ljós að um 5000 tjaldar dvelja veturlangt í Hvalfirði. Tjaldar og aðrir fuglar skoðaðir. Farið verður á einkabílum. Hist verður á Kjalarnesi eða þar sem hentar þátttakendum. Nánar um það […]