Fuglaskoðun í Hólavallakirkjugarði í Reykjavík

Hólavallakirkjugarður Suðurgata, Iceland

Glókollur í Hólavallakirkjugarði. Ljósm. Árni Árnason. Anna Pratichi Gísladóttir, líffræðinemi,  mun sjá um 1-2 klt leiðsögn í fuglaskoðun um Hólavallakirkjugarð. Fuglaskoðunin er ókeypis og allir fuglavinir eru velkomnir. Hittumst við hliðið á horni Ljósvallagötu og Hringbrautar. Fuglavernd mælir með að fólk mæti í hlýlegum fötum, sem eru aðeins of heit fyrir göngu en fín í […]

Free