Latest Past Events

Reykjavíkur Maraþon Íslandsbanka – hægt að styrkja Fuglavernd

Reykjavíkur Maraþon 2023 Reykjavíkur Maraþon Íslandsbanka verður haldið þann 19. ágúst nk. og er skráning í hlaupið opin. Hægt er að velja um fjórar vegalengdir, maraþon (42,2 km), hálfmaraþon (21,1 km), 10 km og skemmtiskokk og því ættu öll að finna eitthvað við sitt hæfi. Hlaupurum gefst kostur á að hlaupa til styrktar góðs málefnis. […]

Jólaopnun Fuglaverndar í Grasagarðinum í Reykjavík og fuglaskoðun krakka

Grasagarðurinn í Laugardal Grasagarður Reykjavíkur Laugardal, Reykjavík

Í stað jólaopnunar á Hverfisgötu verður Fuglavernd  í Grasagarðinum  3. desember í garðskálanum Fuglavernd mun verða með ýmislegt á boðstólum: -Fuglamatseðill til sýnis -Fuglafóðrarar -Fuglafóðurhús -Fuglapóstkort/jólakort -Fræðirit -Kattakragar -Sjónaukar -...og fleira Kl. 11 verður fuglaskoðun fyrir krakka á vegum Grasagarðsins. Krökkum og fjölskyldum þeirra býðst að koma og kanna fuglalífið í garðinum og læra um […]

FELLUR NIÐUR ;Fuglavernd í Húsdýragarðinum

Vegna fjöldatakmarkana og aukning smita á covid19 afbrigðum  fellur þessi viðburður niður. Við munum vera með garðfuglakynningu og sölubás í Húsdýragarðinum. Á boðstólum verða m.a. fóðrarar, fræ og kattakragar. Sjá vöruframboð í vefversluninni okkar.