Latest Past Events

Fuglaskoðun; eru 5000 tjaldar í Hvalfirði?

Hvalfjörður

Fuglaskoðun í Hvalfirði 17. nóvember 2024. Sólaruppprás: 10:06 Háfjara um kl. 13 Þegar rannsakað var hversu margir tjaldar hafa vetursetu á Vesturlandi þá kom í ljós að um 5000 tjaldar dvelja veturlangt í Hvalfirði. Tjaldar og aðrir fuglar skoðaðir. Farið verður á einkabílum. Hist verður á Kjalarnesi eða þar sem hentar þátttakendum. Nánar um það þegar skráningu lýkur […]

Free

Prófaðu Canon ljósmyndabúnað í Friðlandinu í Flóa

Friðlandið í Flóa Floi bird reserve, Ölfus

Canon, Fuglavernd og Origo standa fyrir viðburði í Friðlandinu í Flóa laugardaginn 6. maí frá kl. 10.00 – 14.00 þar sem Canon notendum gefst kostur á að prófa mikið úrval af Canon EOS R ljósmyndabúnaði, m.a. langar aðdrátttarlinsur, við náttúrulegar aðstæður. Náttúrulífsljósmyndarinn Daníel Bergmann verður á staðnum og mun leiðbeina fólki varðandi umgengni um Friðlandið […]

Leyndardómar Borgarfjarðar

Borgarfjörður Borgarbyggð

Fuglaskoðun - Dagsferð Hvenær: 13. Maí 2017 Tímasetning: 9:00 - 18:00 Hvar: Brottför frá Hverfisgötu 105 101 Reykjavík, komið þangað aftur. (Einnig hægt að koma upp í bílinn á leið í Borgarfjörðinn) Leiðsögumaður: Jóhann Óli Hilmarsson Verð: 15.000 kr. Fjöldi: Lágmark 9 manns, hámark 19 manns. Hafa með: Nesti fyrir daginn, hlýjan og skjólgóðan fatnað og skó, […]

15.000kr.