Tjónfuglar - hverjir eru þeir?

Að vera, eða ekki vera ránfugl

Grein eftir formann Fuglaverndar Menju von Schmalensee sem var birt í tímaritinu Fuglar nr. 13, 2021.  Þar er  fjallað um fuglategundir sem eru álitnar vera tjónfuglar  og hafa þar af leiðandi hlotið þann sess hér á landi að vera réttdræpar árið um kring, líka á varptíma.  Hver er ástæða þess að sumar fuglategundir hafa hlotið þennan sess?  Hvert er tjónið sem þær valda, eða er nokkuð tjón?

Hér er hægt að opna og lesa greinina