Tjónfuglar - hverjir eru þeir?
Að vera, eða ekki vera ránfugl
Grein eftir formann Fuglaverndar Menju von Schmalensee sem var birt í tímaritinu Fuglar nr. 13, 2021. Þar er fjallað um fuglategundir sem eru álitnar vera tjónfuglar og hafa þar af leiðandi hlotið þann sess hér á landi að vera réttdræpar árið um kring, líka á varptíma. Hver er ástæða þess að sumar fuglategundir hafa hlotið þennan sess? Hvert er tjónið sem þær valda, eða er nokkuð tjón?
Hér er hægt að opna og lesa greinina
©Fuglavernd 2021 | Hverfisgötu 105 | 101 Reykjavík |Opið mán-fim kl. 9-13 | +354 562 0477| fuglavernd@fuglavernd.is