Nú hefur BirdLife International gefið út válista sem unninn er í samvinnu við Evrópusambandið og Alþjóðanáttúruverndarsamtökin IUCN. Samkvæmt listanum eru 10 fuglategundir í bráðri útrýmingarhættu en 18 tegundir í hættu og þar á meðal eru fýll, álka og lundi. Hér má sjá skýrsluna í heild sinni: European RedList of Birds
4