Búsvæðavernd er ein þriggja meginstoða í stefnu Fuglaverndar sem er í gildi til 2020. Með vernd búsvæða er átt við búsvæði fugla, þar sem þeir finna sér stað til fæðuöflunar, hvíldar og varps. Fjölskrúðugt fuglalíf er einn besti mælikvarði sem hægt er að leggja á svæði, þá er víst að þar þrífst heilbrigt vistkerfi.
Búsvæðavernd
- OPEN RIVERS PROGRAMME- endurheimt búsvæða í lækjum, vötnum og votlendi
- ELSP- Endurheimt landslags- og sjávarheilda
- Friðlandið í Flóa
- Hafnarhólmi
- Hollvinir Tjarnarinnar
- IBA – Alþjóðlega mikilvæg fuglasvæði
- Njarðvík
- Sjófuglabyggðir
- Svartá í Bárðardal
- Virkjun vindorku á Íslandi
- Votlendi
- NACES Verndarsvæði í hafi
©Fuglavernd 2021 | Hverfisgötu 105 | 101 Reykjavík |Opið mán-fim kl. 9-13 | +354 562 0477| fuglavernd@fuglavernd.is