Fóðrari, glær kúpull hangandi

Jól 2025 opnunartími verslunar og skrifstofu Fuglaverndar 

Opið verður  mánudaga – fimmtudaga kl. 9-13 til og með þriðjudag 23. desember.
Síðan verður lokað yfir jól og við opnum aftur mánudaginn 5. janúar kl. 9.
Fyrir þau sem ætla að versla og sækja þá gildir að mæta fyrir klukkan 13, 23. desember.
Til að kaupa í vefverslun og fá sent  þarf að vera búið að versla fyrir klukkan 12, 22. desember.

 

Athugið að sólblómafræ eru uppseld hjá birgja okkar og næst fáum sólblómafræ eftir 5. janúar á nýju ári.