Fuglavernd á ráðstefnunni Hringborð norðursins 2023 einnig þekkt sem Arctic Circle Assembly.
Að þessu sinni var Fuglavernd ekki með fyrirlestra en kynnti ELSP verkefnið ásamt samstarfsaðilum félagsins.
Að þessu sinni var Fuglavernd ekki með fyrirlestra en kynnti ELSP verkefnið ásamt samstarfsaðilum félagsins.
Jól 2024: Hægt er að versla í vefverslun og fá sent í pósti til kl. 14 þann 23. desember. Hægt verður að sækja vöru og versla á staðnum á skrifstofu Fuglaverndar til kl. 15 sama dag. Það verður lokað um jól og Fuglavernd opnar aftur á nýju ári fimmtudag 2. janúar kl. 9. Gleðilega hátíð, fuglavinir nær og fjær. Loka