3. maí 2022 var kynningarkvöld á Canonvörum í húsnæði Origo í samstarfi við Fuglavernd. Kvöldið var vel sótt og
Alex Máni Guðríðarson, Daníel Bergmann og Sigmundur Ásgeirsson sýndu margar magnaðar ljósmyndir og sögðu skemmtilegar og áhugaverðar sögur á bak við þær.
Hómfríður Arnardóttir kynnti félagið og nokkrar vörur sem vefverslunin hefur ti l sölu.
Hér má skoða myndir frá kvöldinu
7. maí hélt kynningin áfram í Friðlandi Fugla í Flóa.
Hér má skoða myndband frá þeim degi.
Hér eru ljósmyndir af kynningunni í Friðlandinu.