Tæplega 20 manns tók þátt í að tína rusl, leggja greinar á tjarnarbakka og snyrta til í friðlandinu í Vatnsmýrinni laugardaginnn 11. apríl s.l.
Það var léttksýjað og nokkur blástur en allir voru í föðurlandi og vel klæddir svo það kom ekki að sök. Nóg var af ruslinu en því miður gleymdist að mynda binginn.
Lóur voru komnar í mýrina svo og tjaldar og hrossagaukur.:
Urtönd 15
Rauðhöfði 9
Gargönd 1
Stokkönd 10
Hrossagaukur 1
Stari 150
Skógarþröstur 10
Hrafn 2
Skúfönd 7
Lóa 2
Tjaldur 2