Tveir franskir stúdentar við Háskólasetur Vestfjarða þeir Milesi-Gaches David og Lhériau Alexandre rannsökuðu fuglalíf og töldu fugla í Vigur í sumarið 2021. Þeir töldu teistur, fýla, tjalda og máfa. Þeir skrifuðu vísindagrein sem lesa má hér sem lýsir sérstöðu fuglalífs á Vigur með tilliti til ferðamanna. Greinin er á ensku.
Aðferðir við talningu eru þekktar og ekkert nýtt kemur fram hvað varðar aðferðafræði. Greinin er á ensku og er áhugaverð fyrir alla fuglavini, þá sem starfa við ferðaþjónustu og þá sem heimsækja Vigur.