Rjómagult höfuð og hvítt stél eru einkenni fullorðinna arna. © Ljósmynd: Daníel Bergmann.

Dagur íslenskrar náttúru- hipp húrra

Ljósmynd: Daníel Bergmann

Í dag er afmælisdagur Ómars Ragnarssonar og var sá dagur valinn sem Dagur íslenskrar náttúru af ríkisstjórn Íslands árið 2010.

Hipp húrra fyrir Ómari sem hefur aldeilis lagt sitt á vogaskálar til varnar íslenskri náttúru.

Hipp húrra fyrir degi Íslenskrara náttúru og allra félaga og samtaka sem standa vörð um náttúru okkar frá fjöru til fjalla – frá láði til lofts – frá smáfuglum  til stórhvela.

 

Fuglaverndarfélag íslands var stofnað árið 1913 til varnar haferninum okkar sem var undir skipulögðum ofsóknum og var nær útdauður. Meira um haförninn hér

 

Í vefverslun okkar er hægt að kaupa ritið Haförninn, tímaritið Fuglar 2013 með haförninn sem aðalefni og póstkort af haförnum.  Hægt að kaupa sem pakka eða sitt í hverju lagi.

Rjómagult höfuð og hvítt stél eru einkenni fullorðinna arna. © Ljósmynd: Daníel Bergmann.
Rjómagult höfuð og hvítt stél eru einkenni fullorðinna arna. © Ljósmynd: Daníel Bergmann.