Ólafur Karl Nielsen fuglafræðingur og formaður Fuglaverndar var sæmdur Fálkaorðunni við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær 17. júní 2021. Heiðurinn hlýtir hann vegna rannsókna á íslenskum fuglum, ekki síst fálka og rjúpu, og miðlun þekkingar á því sviði.
Það er auðvitað viðeigandi að Ólafur K. beri Fálkaorðu á brjósti.
Hér er hann Ólafur K. í góðum félagasskap á Bessastöðum í gær.