Nú er níunda tölublað Fugla komið út en hér má sjá yfirlit yfir efni blaðsins:
Fylgt úr hlaði
Fuglaskoðun og velferð fugla – Ólafur Einarsson
Snípurnar í skurðinum – Örn Óskarsson
Uglur heimsækja garða – Ólafur Einarsson
Varp sjaldgæfra fugla 2012 og 2013 – Jóhann Óli Hilmarsson
Fuglaljósmyndarinn – Elma Rún Benediktsdóttir
Friðland í Flóa – Jóhann Óli Hilmarsson
Landnám bjargdúfna – Hjálmar Andrés Jónsson
Músarrindillinn í þjóðtrú heimsins -Sigurður Ægisson
Til varnar Tjörninni, minni gömlu fóstru! – Ólafur Karl Nielsen
Síld og fuglar í Kolgrafafirði – Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee
Hundrað ár frá friðun arnarins – Kristinn Haukur Skarphéðinsson
Að fanga augnablikið – Sindri Skúlason
Húsandavarp í Veiðivötnum – Örn Óskarsson
Fuglalíf við Víkingavatn – Aðalsteinn Örn Snæþórsson
Kerkini-vatnið og hrokkinkaninn – Jóhann Óli Hilmarsson
Á brandugluslóðum – fallegar ljósmyndir af uglum
Félagsmenn Fuglaverndar fá Fugla – vertu félagi!