Fuglavernd í samvinnu við Nýherja og Canon efnir til myndasýningar í Nýherja miðvikudaginn 9. október 2013 þar sem ljósmyndararar Óskar Andri, Sindri Skúlason og Jóhann Óli Hilmarsson sýna glæsilegar fuglamyndir úr náttúru Íslands. Húsið opnar kl.17:00 þar sem gestir geta skoðað Canon ofuraðdráttarlinsur. Meðfylgjandi mynd er af haferni eftir Sindra Skúlason. Ókeypis er á viðburðinn en óskað eftir að fólk skrái sig hér.
2