Wildlife Research and Wildlife Management
Haldin verður ráðstefnu um veiðistjórnun á Íslandi á Grand Hótel 21.mars 2013 frá 9-16:30. Skotvís stendur að ráðstefnunni í samstarfi við Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands.
Dagskrá
9:00 Ráðstefnan sett – Fundarstjóri Arnór Þórir Sigfússon
9:05 Ávarp frá Svandísi Svavarsdóttur Umhverfis- og auðlindaráðherra
9:15 Jón Geir Pétursson skrifstofustjóri landgæða,Umhverfis- og auðlindaráðuneyti
9:30 Jón Gunnar Ottósson forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands
9:45 Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar
10:00 Elvar Árni Lund formaður SKOTVÍS
10:15 Gabor von Bethlenfalvy frá FACE um regluverk Evrópusambansins varðandi veiðar og vernd.
10:35 Kaffi
10:50 Kristinn Haukur Skarphéðinsson um endurskoðun „Villidýralaganna“
11:10 Tomas Willebrand, Hedemark University Noregi – Veiðistjórnun villtra dýra
11:40 Hreiðar Þór Valtýsson, Háskólanum á Akureyri – Auðlindastýring og veiðistjórnun
12:00 Hádegismatur ( Hægt að ská sig í mat við upphaf ráðstefnu 2.500kr)
13:10 Rán Þórarinsdóttir, Náttúrustofa Austurlands – Tilfærsla hreindýra – áhrif gróðurfarsbreytinga eða beitarálags?
13:40 Tomas Willebrand, Hedemark University Noregi – Áhrif veiða á villt dýr
14:00 Göran Ericsson, Swedush University of Agricultural Sciense – Maðurinn og stjórnun villtra dýra
14:20 Ólafur K. Nielsen, Náttúrufræðistofnun Íslands – Veiðistjórnun á rjúpu í fortíð, nútíð og framtíð
14:40 Thorsteinn Storaas, Hedemark University Noregi – Norska rjúpnaverkefnið
15:00 Guro Thane Lange, Noges Jakt og Fiske Forening (NJFF) – Hlutverk NJFF og veiðimanna í stjórnun veiða
15:20 Kaffi
15:30 Panel umræður
16:30 Ráðstefnulok
Frekari upplýsingar verður að finna á vef umhverfisstofnunnar http://www.ust.is