Loading Events

« All Events

Erindi um mófugla

18. mars @ 19:30 - 20:30

Aldís Erna Pálsdóttir mun halda erindi um mófugla í Arion salnum 18. mars kl. 19:30-20:00. Aldís er vistfræðingur og starfar hjá Náttúrfræðistofnun Íslands. Aldís situr í stjórn Fuglaverndar.

Hún lauk Ph.D. í líffræði frá líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, 2022. Heiti verkefnis var: Áhrif breytinga á landnotkun á fuglastofna á Ísland.

Frítt inn fyrir félaga en 1000 krónur fyrir utanfélagsmenn.

Details

Date:
18. mars
Time:
19:30 - 20:30
Event Category: