Latest Past Events

Fuglaskoðun í Hólavallakirkjugarði í Reykjavík

Hólavallakirkjugarður Suðurgata

Glókollur í Hólavallakirkjugarði. Ljósm. Árni Árnason. Anna Pratichi Gísladóttir, líffræðinemi,  mun sjá um 1-2 klt leiðsögn í fuglaskoðun um Hólavallakirkjugarð. Fuglaskoðunin er ókeypis og allir fuglavinir eru velkomnir. Hittumst við hliðið á horni Ljósvallagötu og Hringbrautar. Fuglavernd mælir með að fólk mæti í hlýlegum fötum, sem eru aðeins of heit fyrir göngu en fín í […]

Free

Garðfuglahelgi 2025 — 24.- 27. janúar

Ísland

Þú velur hagstæðasta daginn og telur í 1 klukkutíma Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að hefja undirbúning talningar nokkrum dögum áður með því að hefja daglegar fóðurgjafir til að lokka að fugla. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem […]

Free

Jólaopnun í verslun Fuglaverndar

Hverfisgata 105 Hverfisgata 105, Reykjavík

Jólaopnun í verslun Fuglaverndar á Hverfisgötu 105. Fyrir þá sem vilja versla fuglafóðrara og gjafir sem að tengjast fuglum. Einnig verður hægt að kaupa fuglafóður; sólblómafræ, í stórum sekkjum eða  menn geta haft með sér ílát og keypt eftir vikt. Hér er vefverslun Fuglaverndar  Það verður hægt að versla á staðnum eða vera búinn að […]