• Friðland í Flóa – Fuglaskoðunarganga 5. júní

    Friðlandið í Flóa Floi bird reserve, Ölfus, Iceland

    Miðvikudag  5. júní  verður boðið upp á fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa og leiðsögumaður að þessu sinni er Anna María Lind Geirsdóttir áhugamaður um fugla og náttúru og skrifstofustarfsmaður Fuglaverndar.  Brottför er frá fuglaskoðunarhúsinu við bílastæðið í Friðlandinu Fuglaskoðunin hefst kl. 18:30 Tímalengd: 1-1,5 klt. Nauðsynlegur fatnaður: Gúmmístígvél. Hlýr fatnaður. Mikilvægur útbúnaður: Sjónauki. Hámarksfjöldi er […]

    Free
  • Fuglaskoðunarganga í Friðlandi í Flóa 27. júní

    Friðlandið í Flóa Floi bird reserve, Ölfus, Iceland

    Fimmtudag  27. júní  verður boðið upp á fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa og leiðsögumaður að þessu sinni er Ísak Ólafsson líffræðingur.  Brottför er frá fuglaskoðunarhúsinu við bílastæðið í Friðlandinu Fuglaskoðunin hefst kl. 18:30 Tímalengd: 1-1,5 klt. Nauðsynlegur fatnaður: Gúmmístígvél. Hlýr fatnaður. Mikilvægur útbúnaður: Sjónauki. Hámarksfjöldi er 20 manns. Vinsamlega skráið ykkur með tölvupósti til fuglavernd@fuglavernd.is […]

    Free
  • Frumsýning: Heimildarmyndin Fuglalíf sem fjallar um Jóhann Óla Hilmarsson

    Fuglavernd barst fréttatilkynning um heimildarmynd á RIFF kvikmyndahátíð Jóhann Óli Hilmarsson var á dögunum sæmdur náttúruverndarviðurkenningu, kennda við Sígríði Tómasdóttur frá Brattholti, á degi íslenskrar náttúru, þann 16.september síðastliðinn. Þann 29. September næstkomandi verður frumsýnd heimildarmyndin Fuglalíf, eftir Heimi Frey Hlöðversson á kvikmyndahátíðinni RIFF. Myndin varpar ljósi á líf og starf Jóhanns Óla og er […]

    ISK2190
  • Heiðagæsir – talning 12. – 13. október

    Ísland , Iceland

    Ágætu gæsaáhugamenn Um áratugaskeið hafa gæsir verið talda á vetrarstöðvum á Bretlandseyjum. Um næstu helgi, 12. - 13. október 2024 beinast talningar að heiðagæs. Því væri mjög gagnlegt að fá upplýsingar um þær heiðagæsir sem menn verða varir við hér á landi á næstu dögum, hvar þær sáust og eitthvað mat á fjölda þeirra. Þessar […]

    Free
  • Fuglaskoðun; eru 5000 tjaldar í Hvalfirði?

    Hvalfjörður

    Fuglaskoðun í Hvalfirði 17. nóvember 2024. Sólaruppprás: 10:06 Háfjara um kl. 13 Þegar rannsakað var hversu margir tjaldar hafa vetursetu á Vesturlandi þá kom í ljós að um 5000 tjaldar dvelja veturlangt í Hvalfirði. Tjaldar og aðrir fuglar skoðaðir. Farið verður á einkabílum. Hist verður á Kjalarnesi eða þar sem hentar þátttakendum. Nánar um það þegar skráningu lýkur […]

    Free
  • Jólaopnun í verslun Fuglaverndar

    Hverfisgata 105 Hverfisgata 105, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

    Jólaopnun í verslun Fuglaverndar á Hverfisgötu 105. Fyrir þá sem vilja versla fuglafóðrara og gjafir sem að tengjast fuglum. Einnig verður hægt að kaupa fuglafóður; sólblómafræ, í stórum sekkjum eða  menn geta haft með sér ílát og keypt eftir vikt. Hér er vefverslun Fuglaverndar  Það verður hægt að versla á staðnum eða vera búinn að […]

  • Garðfuglahelgi 2025 — 24.- 27. janúar

    Ísland , Iceland

    Þú velur hagstæðasta daginn og telur í 1 klukkutíma Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að hefja undirbúning talningar nokkrum dögum áður með því að hefja daglegar fóðurgjafir til að lokka að fugla. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem […]

    Free
  • Fuglaskoðun í Hólavallakirkjugarði í Reykjavík

    Hólavallakirkjugarður Suðurgata, Iceland

    Glókollur í Hólavallakirkjugarði. Ljósm. Árni Árnason. Anna Pratichi Gísladóttir, líffræðinemi,  mun sjá um 1-2 klt leiðsögn í fuglaskoðun um Hólavallakirkjugarð. Fuglaskoðunin er ókeypis og allir fuglavinir eru velkomnir. Hittumst við hliðið á horni Ljósvallagötu og Hringbrautar. Fuglavernd mælir með að fólk mæti í hlýlegum fötum, sem eru aðeins of heit fyrir göngu en fín í […]

    Free
  • Hverfandi hljóðheimur íslenska sumarsins?

    Sal Arionbanka Borgartún 19, Reykjavík

    Ógnir og staða íslenskra mófugla. Söngur íslenskra mófugla er eitt af einkennum íslenska sumarsins. Hér á Íslandi má enn finna stór opin búsvæði sem eru kjörvarpstöðvar ýmissa fuglategunda og er þéttleiki ýmissa vaðfugla með því hæsta sem þekkist í heiminum. Fjöldi ógna steðja að þessum tegundum, þá helst vegna mannlegrar uppbygginar og tilheyrandi búsvæðabreytinga. Stór […]

  • Vorverk í Vatnsmýrinni 2025

    Á hverju vori mæta sjálfboðaliðar Fuglaverndar í Vatnsmýrina til að hreinsa rusl og bæta aðgengi vatnafugla og vaðfugla að tjörnum og mýri.  Hlýr fatnaður og stígvél er lykilatriði og þeir sem eiga vöðlur ættu endilega að koma með þær. Tiltekt í Vatnsmýrinni í Reykjavík verður undir stjórn Ólafs Einarssonar líffræðings og kennara, en ekki Ólafs […]

    Free