Wingspan Spilamót á Kex hostel í boði Landverndar, Fuglaverndar og Spilavina

Kex Skúlagata 28, Reykjavík, Iceland

Wingspan spilamót í boði Landverndar, Fuglaverndar og Spilavina á Kex Hostel 15. maí kl. 19:45 - 23 Er hettumávur uppáhalds fuglinn þinn? Ert þú uppfull/ur/t af æsingi yfir því að farfuglarnir séu LOKSINS mættir til landsins? Vantar þig fleira fuglaáhugafólk í líf þitt? KOMDU Á WINGSPAN SPILAMÓT Á KEX HOSTEL ÞANN 15.MAÍ. Athugið að það […]

Free

Íslensk og sænsk fuglaljósmyndun

Ljósmynd: Niclas Ahlberg. Canon og Origo, í samstarfi við Fuglavernd, efna til spennandi viðburðar þann 16. maí n.k. þar sem Eyþór Ingi Jónsson og Niclas Ahlberg sýna ljósmyndir og fræða fólk um fuglaljósmyndun. Eyþór Ingi mun fjalla um hvað ber að hafa í huga og hvað sé öðruvísi þegar verið er að taka ljósmyndir eða […]

Friðland í Flóa – Fuglaskoðunarganga 5. júní

Friðlandið í Flóa Floi bird reserve, Ölfus, Iceland

Miðvikudag  5. júní  verður boðið upp á fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa og leiðsögumaður að þessu sinni er Anna María Lind Geirsdóttir áhugamaður um fugla og náttúru og skrifstofustarfsmaður Fuglaverndar.  Brottför er frá fuglaskoðunarhúsinu við bílastæðið í Friðlandinu Fuglaskoðunin hefst kl. 18:30 Tímalengd: 1-1,5 klt. Nauðsynlegur fatnaður: Gúmmístígvél. Hlýr fatnaður. Mikilvægur útbúnaður: Sjónauki. Hámarksfjöldi er […]

Free

Fuglaskoðunarganga í Friðlandi í Flóa 27. júní

Friðlandið í Flóa Floi bird reserve, Ölfus, Iceland

Fimmtudag  27. júní  verður boðið upp á fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa og leiðsögumaður að þessu sinni er Ísak Ólafsson líffræðingur.  Brottför er frá fuglaskoðunarhúsinu við bílastæðið í Friðlandinu Fuglaskoðunin hefst kl. 18:30 Tímalengd: 1-1,5 klt. Nauðsynlegur fatnaður: Gúmmístígvél. Hlýr fatnaður. Mikilvægur útbúnaður: Sjónauki. Hámarksfjöldi er 20 manns. Vinsamlega skráið ykkur með tölvupósti til fuglavernd@fuglavernd.is […]

Free

Frumsýning: Heimildarmyndin Fuglalíf sem fjallar um Jóhann Óla Hilmarsson

Fuglavernd barst fréttatilkynning um heimildarmynd á RIFF kvikmyndahátíð Jóhann Óli Hilmarsson var á dögunum sæmdur náttúruverndarviðurkenningu, kennda við Sígríði Tómasdóttur frá Brattholti, á degi íslenskrar náttúru, þann 16.september síðastliðinn. Þann 29. September næstkomandi verður frumsýnd heimildarmyndin Fuglalíf, eftir Heimi Frey Hlöðversson á kvikmyndahátíðinni RIFF. Myndin varpar ljósi á líf og starf Jóhanns Óla og er […]

ISK2190

Heiðagæsir – talning 12. – 13. október

Ísland , Iceland

Ágætu gæsaáhugamenn Um áratugaskeið hafa gæsir verið talda á vetrarstöðvum á Bretlandseyjum. Um næstu helgi, 12. - 13. október 2024 beinast talningar að heiðagæs. Því væri mjög gagnlegt að fá upplýsingar um þær heiðagæsir sem menn verða varir við hér á landi á næstu dögum, hvar þær sáust og eitthvað mat á fjölda þeirra. Þessar […]

Free

Fuglaskoðun; eru 5000 tjaldar í Hvalfirði?

Hvalfjörður

Fuglaskoðun í Hvalfirði 17. nóvember 2024. Sólaruppprás: 10:06 Háfjara um kl. 13 Þegar rannsakað var hversu margir tjaldar hafa vetursetu á Vesturlandi þá kom í ljós að um 5000 tjaldar dvelja veturlangt í Hvalfirði. Tjaldar og aðrir fuglar skoðaðir. Farið verður á einkabílum. Hist verður á Kjalarnesi eða þar sem hentar þátttakendum. Nánar um það þegar skráningu lýkur […]

Free

Jólaopnun í verslun Fuglaverndar

Hverfisgata 105 Hverfisgata 105, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Jólaopnun í verslun Fuglaverndar á Hverfisgötu 105. Fyrir þá sem vilja versla fuglafóðrara og gjafir sem að tengjast fuglum. Einnig verður hægt að kaupa fuglafóður; sólblómafræ, í stórum sekkjum eða  menn geta haft með sér ílát og keypt eftir vikt. Hér er vefverslun Fuglaverndar  Það verður hægt að versla á staðnum eða vera búinn að […]

Garðfuglahelgi 2025 — 24.- 27. janúar

Ísland , Iceland

Þú velur hagstæðasta daginn og telur í 1 klukkutíma Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að hefja undirbúning talningar nokkrum dögum áður með því að hefja daglegar fóðurgjafir til að lokka að fugla. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem […]

Free

Fuglaskoðun í Hólavallakirkjugarði í Reykjavík

Hólavallakirkjugarður Suðurgata, Iceland

Glókollur í Hólavallakirkjugarði. Ljósm. Árni Árnason. Anna Pratichi Gísladóttir, líffræðinemi,  mun sjá um 1-2 klt leiðsögn í fuglaskoðun um Hólavallakirkjugarð. Fuglaskoðunin er ókeypis og allir fuglavinir eru velkomnir. Hittumst við hliðið á horni Ljósvallagötu og Hringbrautar. Fuglavernd mælir með að fólk mæti í hlýlegum fötum, sem eru aðeins of heit fyrir göngu en fín í […]

Free