• Vetrarfuglatalning – námskeið

    Vetrarfuglatalning – námskeið 2025     Á vegum Fuglaverndar og Náttúrufræðistofnunar Hvar og hvenær Akureyri: 27. nóvember kl. 18-21: Borgum, Norðurslóð, 600 Akureyri Reykjavík: 2. desember kl. 18-21: Borgarbókasafn, Menningarhús í Úlfarsárdal, Úlfarsbraut 122-124, 113 Reykjavík   Tilgangur námskeiðsins Helsta markmið námskeiðsins er að kynna vetrarfuglatalningar fyrir áhugasömum svo tryggja megi nýliðun meðal talningafólks og […]

    Free