Garðfuglahelgi 2025 — 24.- 27. janúar

Ísland , Iceland

Þú velur hagstæðasta daginn og telur í 1 klukkutíma Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að hefja undirbúning talningar nokkrum dögum áður með því að hefja daglegar fóðurgjafir til að lokka að fugla. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem […]

Free