Hverfandi hljóðheimur íslenska sumarsins?

Ógnir og staða íslenskra mófugla. Söngur íslenskra mófugla er eitt af einkennum íslenska sumarsins. Hér á Íslandi má enn finna stór opin búsvæði sem eru kjörvarpstöðvar ýmissa fuglategunda og er þéttleiki ýmissa vaðfugla með því hæsta sem þekkist í heiminum. Fjöldi ógna steðja að þessum tegundum, þá helst vegna mannlegrar uppbygginar og tilheyrandi búsvæðabreytinga. Stór […]