• Málþing um votlendi

    Norræna húsið Sæmundargata, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

    Fuglavernd býður þér á málþing þar sem eitt mikilvægasta og fjölbreyttasta vistkerfi landsins, votlendi Íslands, verður í brennidepli. Á málþinginu verður stiklað á stóru um votlendi, auk þess sem frætt verður um nýjustu rannsóknir og reynslu fólks sem vinnur að verndun og endurheimt votlendis. 👉 Fjallað verður um fugla, gróður, jarðveg, vatnafræði, loftslag, tækifæri sem […]