Verkefni

Við hjá Fuglavernd höfum verið ötul að vinna að ýmiss konar verkefnum með samstarfsaðilum sem snúa að endurheimt búsvæða, rannsóknum o.s.frv. Hér má finna þau verkefni sem Fuglavernd hefur unnið að í gegnum tíðina – sem og þeim sem enn eru í vinnslu: