Slasaðir fuglar – hvað er hægt að gera?
Þegar slasaðir fuglar finnast er að mörgu að huga. Í ágúst-september á ári hverju getur verið að um sé að ræða ófleygan fýlsunga sem þarf bara að komast á vatn svo hann geti bjargað sér. Fylsungar eru ekki fleygir þegar þeir henda sér fram af bjargsyllum sem þeir alast upp á en þeir geta svifið langt ef veður er hagsætt þ.e. hæfilegur vindur. Í tíð þegar logn er dag eftir dag komast þeir ekki langt og er þetta bagalegt fyrir fýlsunga á Suðurlandi sunnan Eyjafjalla. Sjá nánar hér hvernig best er að bjarga þeim.
Ef um er að ræða slasaðan fugl þá fer oft eftir í hvaða sveitarfélagi finnandinn er hvernig hægt sé að bragðast við.
Ef grunur leikur á að fuglinn sé veikur eða að lögbrot hafi átt sér stað, t.d. að friðaður fugl hafi verið skotinn, ber að tilkynna það til MAST.
——
Reykjavík
Dýraþjónusta Reykjavíkur S: 822-7820
——
Kópavogur
Slasaðir fuglar í Kópavogi:
Hreimur Heiðar Garðarsson eftirlitsverkstjóri, þjónustumiðstöð, Umhverfissvið
S: 840-2621
Tölvupóstfang: hreimurg@kopavogur.is
——
Hafnarfjörður
Slasaðir fuglar í Hafnarfirði:
Virka daga skal hringja í þjónustuver Hafnarfjarðar
S: 585-5500
——
Garðabær, Kópavogur, Seltjarnarnes og Mosfellsbær
Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.
Hlíðasmári 14
201 Kópavogur
Sími: 550-5400
Opið mánudag til fimmtudags frá kl. 08:00-16:00
Opið föstudag frá kl.08:00-14:00
Tölvupóstfang: hef@heilbrigdiseftirlit.is
——
Eyjafjörður
Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar, Perlugötu 11
S: 461-4950
Tölvupóstfang: dyrey@dyrey.is
——
MAST Sími 530-4800
Opnunartími milli kl. 9-12 og 13-15
Tölvupóstfang: mast@mast.is
Aðalskrifstofa
Austurvegi 64, 800 Selfossi