Hér er að finna upplýsingar um garðfugla í stafrófsröð ásamt ljósmyndum sem geta hjálpað við að greina til tegunda.
Lestu meira um hvernig þú getur laðað fugla að garðinum og fóðrun garðfugla.
Tegundir garðfugla
Stuðst var við eftirfarandi heimildir við lýsingar á tegundum, lífsháttum og stofnstærð þeirra:
- The birds of the western Palearctic, Concise edition. Birds of the Western Palearctic interactive (BWPi 2.0).
- Fuglavísir eftir Jóhann Óla Hilmarsson.
- Collins Bird Guide, Birds in Europe.
- Population estimates, trends and conservation status. BirdLife Conservation Series No. 12.
Vefverslun
Í vefversluninni okkar getur þú keypt bæklinginn Garðfuglar og fuglafóður er líka hægt að kaupa, en koma þarf með eigin ílát undir fuglafóðrið.
©Fuglavernd 2021 | Hverfisgötu 105 | 101 Reykjavík |Opið mán-fim kl. 9-13 | +354 562 0477| fuglavernd@fuglavernd.is